krúnusniðs- fannst í 1 gagnasafni

krúnusniðs-
[Læknisfræði]
samheiti krúnu-, krúnusniðslægur
[skilgreining] Vísar í krúnusnið (coronal plane) eða krúnusniðsstefnu, þ.e. stefnu samsíða krúnusaumi höfuðkúpu.
[latína] coronalis,
[enska] coronal