kristalferill fannst í 1 gagnasafni

kristalferill
[Jarðfræði 2] (kristalla- og steindafræði)
samheiti solidus-ferill, sólídus
[skilgreining] Hitastigsmörk storknunar og bráðnunar
[skýring] Ofan sólídus eru kristallar í jafnvægi við kvikubráðina en neðan við sólídus er kerfið storkið.
[dæmi] Ríki slík efnajafnvægi verður bráðin að liggja á vökvaferlinum og kritallarnir á kristalferlinum.
[enska] solidus,
[spænska] solidus