kristalkerfi fannst í 1 gagnasafni

kristalkerfi
[Jarðfræði 2] (kristalla- og steindafræði)
[skilgreining] Flokkur kristalgerða sem byggist á mismunandi samhverfuþáttum eins og snúningsásum og samhverfuflötum.
[dæmi] Til að skilgreina á skipulegan hátt margbreytilegar gerðir kristalla, hefur þeim verið raðað saman í 7 kristalkerfi.
[enska] crystal system,
[spænska] sistema cristalino