ks-framburður fannst í 1 gagnasafni

ks-framburður kk
[Málfræði]
[skilgreining] Svonefndur KS-FRAMBURÐUR er fólginn í því að bera fram -ks- [s] í orðum þar sem aðrir bera fram [xs]. Þetta á t.d. við um orð sem skrifuð eru með bókstafnum x (eða með -gs- eða með -ks-).