kumpánlega fannst í 4 gagnasöfnum

kumpánlega

kumpánlegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

kumpánlega atviksorð/atviksliður

á kumpánlegan hátt

hann klappaði mér kumpánlega á öxlina


Fara í orðabók

kumpánlegur lýsingarorð

frjálslegur í framkomu eins og við kunningja

hann var kumpánlegur við mig, enda kunnugur föður mínum


Fara í orðabók

kumpánlega ao

kumpánlegur lo
gera sig kumpánlegan við <hann, hana>