kusu fannst í 7 gagnasöfnum

kjósa Sagnorð, þátíð kaus

kusa Kvenkynsnafnorð

kjósa 1 kaus, kusum, kosið ég kýs rétt!; þótt hann kjósi/kysi þetta

kjósa 2 kjöri, kjörið ég kýs rétt!

kusa -n kusu; kusur, ef. ft. kusna

kjósa sagnorð

ákveða (e-ð), velja (að gera e-ð)

hann kýs að segja sem minnst um þetta

hún kaus leiklistina sem ævistarf

þau kusu að hafa fáa, vel hannaða hluti á heimilinu


Sjá 2 merkingar í orðabók

kusa nafnorð kvenkyn
gæluorð

kýr


Fara í orðabók

kjósa so
eins og best verður á kosið
<flokksþingið> kýs <miðstjórn>

Orðið kýr á ýmis samheiti: baula, belja, frenja, halaterra, kusa, langhala, síðhala, vembla (Íslensk samheitaorðabók).

Lesa grein í málfarsbanka


Sumum þykir betra mál að tala um atkvæðagreiðslu fremur en kosningu þegar sagt er já eða nei við tiltekinni hugmynd eða tillögu. Að sama skapi vilja þeir frekar tala um að greiða atkvæði en kjósa í því sambandi.

Lesa grein í málfarsbanka

kjósa so
[Fundarorð]
[norskt bókmál] velge,
[danska] vælge,
[enska] elect,
[finnska] valita,
[færeyska] velja,
[grænlenska] qinersivoq,
[sænska] välja

kjósa
[Fundarorðasafn (norrænt)]
[norskt bókmál] velge,
[sænska] välja,
[danska] vælge,
[finnska] valita,
[færeyska] velja,
[grænlenska] qinersivoq,
[nýnorska] velje

kúsú hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti kusu
[skilgreining] sterkjuríkt mjöl gert úr rót samnefndrar kínversk-japanskrar klifurjurtar af ertublómaætt;
[skýring] notað til að þykkja sósur
[norskt bókmál] kuzu,
[danska] kuzu,
[enska] kudzu,
[finnska] kudzu,
[franska] kuzu,
[latína] Pueraria lobata,
[spænska] kuzu,
[sænska] kuzu,
[ítalska] kuzu,
[þýska] Kuzu

lögskipa so
[Stjórnmálafræði]
samheiti kjósa, mynda, skipa, stofna, útnefna
[enska] constitute

kjósa
[Stjórnmálafræði]
samheiti útnefna, skipa, stofna, lögskipa
[enska] constitute

kjósa (st.)s. ‘velja; greiða atkvæði’; sbr. fær. kjósa, nno. kjosa, fd. kyse, fe. céosan (s.m.), fhþ. kiosan ‘reyna, smakka,…’, gotn. kiusan ‘reyna, velja’. Af ie. *ǵeu-s- ‘bragða á, reyna’, sbr. lat. gustāre, gr. geúomai ‘bragða á,…’, fi. jóṣati, juṣáte ‘bragðar, gest að’, fír. to-gu (< *-gus-u-) ‘val’, do-goa (< *-ǵus-ā-t) ‘hann velur’, sbr. og lat. dēgūnere (< *-gus-nō) ‘bragða’ og gotn. kausjan ors. ‘reyna, bragða’. Sjá kjör, kostur (1) og -keri (1).


kusa kv., kusi k., kussa kv., kussi k. einsk. gæluheiti á kú og kálfi, einnig notað sem kallorð: kus(a)-kus uh.; af sömu rót eru kallorð eins og kull(a)-kull, kúrin-kúrin o.fl. Sbr. fær. kussur ‘kálfur’, kussi-kussi (kallorð), nno. kusse k. og kusse kv. (kálfur, kvíga), sæ. máll. koss’ kv. ‘kvíga’ og kosse, kusse kallorð við kálfa; sbr. einnig þ. máll. kûse, kûsele ‘kýr, kálfur’ (gæluyrði). Einsk. gælu- og smækkunarorð leitt með s-viðsk. af orðstofninum í kýr. Sjá kursi, kussa (1), kusli og kýr.