kverið fannst í 6 gagnasöfnum

kver -ið kvers; kver lesa kverið

kver nafnorð hvorugkyn

lítill bók, bæklingur


Sjá 2 merkingar í orðabók

bókarörk kv
[Upplýsingafræði] (bókband, umbrot)
samheiti kver, örk
[skilgreining] Hugtökin eru notuð um hverja raðeiningu, hvert kver bókarumbrots. Hver eining er 24 eða 25 blöð.
[skýring] Bók bundin inn: Við bókband þurfti fyrst að sauma einstök kver saman með garnþræði en síðan voru öll kver bókarinnar ýmist saumuð í kápu úr skinni eða bundin í tréspjöld. Þess finnast dæmi að bækur væru bundnar í selskinn en nautshúð, kálfskinn eða sauðskinn var líka notað. Kverin voru saumuð við kápuna með skinnþvengjum og var þetta einfaldasta gerð bókbands. Eitt elsta dæmi um bók í skinnkápu er að líkindum Íslenska hómilíubókin Perg. 4to nr. 15 frá því um 1200. Handritið er oft nefnd elsta íslenska bókin þar sem hún er varðveitt nánast heil en flest handrit frá því fyrir 1200 eru annars varðveitt í brotum. Njáluhandritið Gráskinna er gott dæmi um bók í skinnbandi.
[dæmi] Almannavegur yfir Ódádahraun. Í þessu bókarkveri er lýst varðaðri leið yfir norðurhluta Ódáðahrauns, svonefndum Almannavegi. Líklegt má telja að þessi leið hafi verið notuð fyrr á öldum...
[danska] ark,
[þýska] Lage,
[sænska] vikt ark,
[franska] quaer,
[enska] quire,
[norskt bókmál] ark,
[hollenska] katern

spurningakver hk
[Upplýsingafræði]
samheiti kverið
[sænska] katekes,
[franska] catéchisme,
[enska] catechism,
[norskt bókmál] katekismus,
[hollenska] catechismus,
[þýska] Katechismus,
[danska] katekismus

kver h. ‘lítil bók; trúarlærdómsbók fyrir börn; †örk í bók’. To. úr ffr. quier, quoyer < lat. quaternum. Sjá kvaterni; upphafl. merk. ‘fjórblöðungur’.