kviðlægur fannst í 1 gagnasafni

kviðlægur
[Læknisfræði]
samheiti fram-, fremri, kvið-
[skilgreining] Sem liggur nær kviði eða kviðarhlið (framhlið) líkamans.
[latína] ventralis,
[enska] ventral