kynáttunarvandi fannst í 2 gagnasöfnum

kynáttunarvandi
[Nýyrðadagbók]
[skilgreining] upplifun einstaklings frá unga aldri um að hann telji sig hafa fæðst í röngu kyni og óskar að tilheyra hinu kyninu
[enska] gender identity disorder

kynáttunarvandi
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Það að vita ekki hvoru kyninu maður tilheyrir, t.d. ef karlmanni finnst hann hafa yfirgnæfandi einkenni konu, hvað tilfinningalíf varðar o.fl. og vill helst vera kona.
[skýring] Í kjölfar þessa kann viðkomandi að gangast undir læknisaðgerðir sem leiða til kynleiðréttingar.