kyrrsveifla fannst í 1 gagnasafni

kyrrsveifla kv
[Málfræði]
[skilgreining] KYRRSVEIFLA kallast sveifla sem verður við hljóðmyndun sem er þannig að munnholið er lokað öðru megin af barkakýlinu en opið hinum megin (þ.e. opinn munnur) - munnholið virkar þá sem hljómhol -eða öllu heldur loftsúlan í því- vegna þess að loftþrýstingurinn í munnholinu er n.k. kyrrsveifla frá öðrum enda hljómholsins til hins.
[enska] standing wave