lélega fannst í 4 gagnasöfnum

lélega

lélegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

lélegur lýsingarorð

ekki góður, sem stendur sig illa

léleg afsökun

lélegt kaup

gamla eldavélin er orðin léleg

þau hafa lélegan smekk

hún hefur alltaf verið lélegur nemandi

vera lélegur í <frönsku>


Sjá 2 merkingar í orðabók

lélegur lo (slappur, hrörlegur)
lélegur lo (illa gerður, ómerkilegur)
lélegur lo (slakur í e-u, duglítill)

lélegur l. (18. öld) ‘lakur, laklegur, veigalítill, lítilfjörlegur, ómerkilegur’. Engar beinar samsvaranir í skyldum grannmálum, en forliðurinn - vísast sami og í lémagna (s.þ.) og sennilega líka í lébarn (s.þ.). Ath. einnig léna og léskrápur.