líffærameinafræði fannst í 1 gagnasafni

líffærameinafræði
[Læknisfræði]
[skilgreining] Sérgrein læknisfræði sem fæst við greiningu sjúkdóma með því að rannsaka líffæri og vefi líkamans og sýni úr þeim.
[latína] anatomia pathologica,
[enska] anatomic pathology