líknandi fannst í 6 gagnasöfnum

líkna Sagnorð, þátíð líknaði

líkna líknaði, líknað

líkna sagnorð

fallstjórn: þágufall

hjúkra (e-m), lina þjáningar (e-s)

hún fékkst við að líkna sjúkum í seinni heimsstyrjöldinni


Fara í orðabók

líknandi lýsingarorð

sem linar þjáningar e-s

líknandi meðferð


Fara í orðabók

líknandi
[Læknisfræði]
samheiti líknar-
[enska] palliative

líknandi
[Lyfjafræði - lyfjastofnun]
[enska] palliative

líkn kv. ‘hjálp, hjúkrun; miskunn, náð’; sbr. gotn. leikains ‘velþókknun’ af leikan ‘geðjast að’. Af líkn er leidd so. líkna ‘hjálpa, hjúkra’. Líkl. gætir mlþ. og kirkjulegra áhrifa í sumum merkingarþáttum no. líkn, eins og t.d. ‘miskunn’ og ‘náð’, sbr. mlþ. līkenen ‘gera líkan, sætta, taka í sátt’. Nno. likna, fær. líkna, sæ. likna og d. ligne ‘líkja við’ eru to. úr mlþ. eða hafa sætt mlþ. áhrifum, en í merkingunni ‘að líkjast’ eru so. þessar af norr. toga. Af líkn er leitt no. líknstafir k.ft. † ‘samúð, velvildarorð; hjálpargaldur’ og lo. líknfast(u)r ‘tryggur í velvild sinni’ (sbr. gotn. leikains ‘velþókknan’). Sjá líka (1~og~2).