línutvöföldun fannst í 1 gagnasafni

línutvöföldun
[Sjávarútvegsmál (pisces)]
[dæmi] Fiskur, sem veiðist á línu í mánuðunum nóvember, desember, janúar og febrúar, skal aðeins að hálfu talinn til aflamarks þar til sameiginlegur línuafli af þorski og ýsu hefur náð 34.000 lestum miðað við óslægðan fisk.
[enska] doubling of long line catch

línutvöföldun
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Afli sem veiddist á línu í janúar, febrúar, nóvember og desember skyldi aðeins að hálfu talinn í aflamarki fiskiskips samkvæmt upphaflegri 6. mgr. 10. gr. laga um stjórn fiskveiða 38/1990.
[skýring] Þessi l. tók frekari breytingum áður en hún var afnumin með bráðabirgðaákvæði II. í lögum 105/1996.