lúpulega fannst í 5 gagnasöfnum

lúpulega Atviksorð, stigbreytt

lúpulegur Lýsingarorð

lúpulega

lúpulegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

lúpulegur lýsingarorð

skömmustulegur

hann varð ósköp lúpulegur þegar pabbi hans ávítaði hann


Fara í orðabók

1 lúpa kv. (17. öld) ‘feiminn, skömmustulegur maður’; lúpulegur l. ‘sneypulegur; lágvaxinn, kræklulegur’; lúpa s. ‘beygja niður’; lúpast s. ‘hníga, lyppast niður’. Af sama toga er líkl. ærheitið og skessunafnið Lúpa kv. Sk. lopi, lypja og lupra (og e.t.v. laupur), af ie. *leu-b- (*leu-bh-, *leu-p-) ‘losa, lafa’. Ath. lauf, loft og lyf (1), lúfa (1) og lubbi.