lýðræðishalli fannst í 1 gagnasafni

lýðræðishalli
[Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði]
[skilgreining] það þegar raunverulegri framkvæmd lýðræðis innan lýðræðislegrar stofnunar eða samtaka er ábótavant, hvort sem er vegna formgerðargalla eða annarra þátta
[enska] democratic deficit