lýsingarorðssagnfylling fannst í 1 gagnasafni

lýsingarorðssagnfylling kv
[Málfræði]
[skilgreining] Lýsingarorðsliðir sem standa sem sagnfylling í setningum (en ekki sem einkunn) kallast LÝSINGARORÐSSAGNFYLLINGAR.
[dæmi] Dæmi (lýsingarorðssagnfylling innan hornklofa): Leiðarar eru [alveg ofsalega leiðinlegir].
[enska] predicate adjective