labradorít fannst í 1 gagnasafni

labradorít
[Jarðfræði 2] (kristalla- og steindafræði)
[skilgreining] Plagíóklas sem inniheldur 50-70% CaAl2Si2O8 og 30-50% NaAlSi3O8
[dæmi] Í Norður-Ameríku er orðið diabas notað um berg með efnasamsetningu basalts þar sem meginsteindir eru augít og labradorít og með einkennandi "ófitískri veftu" (dólerít-textúr).
[enska] labradorite,
[spænska] labradorita