lauslega fannst í 3 gagnasöfnum

lauslega

lauslegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

lauslega atviksorð/atviksliður

ekki vandlega, af ónákvæmni, yfirborðslega

það nægir að lesa þriðja kaflann lauslega

greinin er lauslega þýdd úr frönsku

vörðurinn leit lauslega á vegabréfið mitt


Fara í orðabók

lauslegur lýsingarorð

yfirborðslegur, ekki nákvæmur eða vandlegur

lauslegar athuganir benda til jarðhita

hér er lausleg teikning af húsinu


Sjá 2 merkingar í orðabók