leiðinlega fannst í 5 gagnasöfnum

leiðinlega

leiðinlegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

leiðinlega atviksorð/atviksliður

á leiðinlegan hátt, ekki skemmtilega

forstjórinn kom leiðinlega fram við starfsfólkið


Fara í orðabók

leiðinlegur lýsingarorð

sem ami er af, sem veldur leiðindum

hún er í leiðinlegri vinnu

honum finnst presturinn leiðinlegur maður

það er leiðinlegt að <tína upp rusl>


Sjá 3 merkingar í orðabók

leiðindi, †leiðendi h.ft. ‘leiði, ömurleikakennd; ömurlegt ástand eða atvik; †óbeit’; leitt af lo. leiðind(u)r ‘leiðigjarn’, dregið af lo. leiður með viðsk. -wandja-, sbr. fe. lāðwende ‘fjandsamlegur, hættulegur’ og fhþ. leidwenti ‘ólán’. Sbr. einnig nno. leidende (leielde) h. ‘e-ð leiðinlegt eða andstyggilegt’ og ísl. lo. leiðinlegur < *leiðindligr. Sjá leiði (1) og leiður.