leiftrandi fannst í 4 gagnasöfnum

leiftra leiftraði, leiftrað

leiftrandi

leiftra sagnorð

gefa frá sér ljósblik, ljósblossa

elding leiftraði á himninum

augu hennar leiftruðu af reiði

bókin leiftrar af frumleika

það leiftrar á <hvítar tennurnar>


Fara í orðabók

leiftrandi lýsingarorð

sem leiftrar

leiftrandi gimsteinn

leiftrandi augu


Fara í orðabók

1 leiftur, †leipt(u)r h. ‘blossi, blik, elding’; sbr. fær. leiftra ‘blakta fyrir vindi’ og ísl. leiftra, †leiptra s. ‘blika, blossa’ og leiftran, leiftrun kv. ‘blik, elding’ (so. eru nafnleiddar af leiftur). Ætterni óljóst. Hugsanlega sk. lith. liepsnà og fprússn. lopis ‘logi’, gr. lámpō ‘brenn, blika’. Óvíst er um tengsl við fír. líath ‘grár’ (< *leipto-). Virðist svo sem skyldar og líkar rótarmyndir víxlist hér á (ie. *lā(i)p-, *lǝ(i)p- og *leip-, *lip-). Sjá leiftur (2).