lengdarvíxl fannst í 1 gagnasafni

lengdarvíxl
[Málfræði]
[skilgreining] LENGDARVÍXL kallast það þegar lengd hljóða víxlast þannig að stutt hljóð verður langt og öfugt.
[dæmi] Nefna má dæmi að orðið nýr í forngrísku - ne:ós - verður í attísku neó:s og því verða lengdarvíxl á milli sérhljóðanna.
[enska] metathesis quantitive