lengstum fannst í 5 gagnasöfnum

lengstum það hefur lengstum verið haft fyrir satt

langur lýsingarorð

mikill á lengdina, t.d. band eða vegur

langur kaðall

löng vegalengd


Sjá 3 merkingar í orðabók

lengstum atviksorð/atviksliður

mestan hluta tímans, lengst af

hann starfaði lengstum sem farkennari


Fara í orðabók

langur l. ‘(mikill) á lengd (bæði um rúm og tíma),…’; sbr. fær. langur, nno. og d. lang, sæ. lång, fe. og fhþ. lang (ne. long, nhþ. lang), gotn. laggs, lat. longus. Líkl. < *dlongho-, sk. gr. dolikhós, fsl. dlŭgŭ, rússn. dolgij, fi. dīrghá- (s.m.). E.t.v. leitt af ie. rót *del-, sbr. rússn. dlitь ‘hika, tefja tímann’, lith. del̃sti ‘slóra, dunda við e-ð’, sjá tálma og töldra. Af lo. langur er leitt no. langur k. og so. langa ‘þrá,…’, sbr. nno. langa, gd. lange, fe. langian, fhþ. langōn, langēn. Sjá lengd, lengi og lengja (1 og 2).