liðholsútsog fannst í 1 gagnasafni

liðútsog hk
[Læknisfræði]
samheiti liðaftöppun, liðholsútsog
[skilgreining] Sú aðgerð að soga vökva eða vef út úr liðholi.
[enska] joint aspiration