liðsjá fannst í 1 gagnasafni

liðsjá kv
[Læknisfræði]
samheiti liðholssjá, liðspegill
[skilgreining] Tæki til að skoða liðhol að innanverðu.
[enska] arthroscope