liðskiptaaðgerð fannst í 1 gagnasafni

liðskiptaaðgerð kv
[Læknisfræði]
[skilgreining] Skurðaðgerð þar sem skipt er um liðflöt (liðfleti) í liðamótum.
[enska] joint replacement surgery

liðskipti hk
[Læknisfræði]
samheiti liðskiptaaðgerð
[skilgreining] Aðgerð sem felur í sér fjarlægingu skemmdra liðhluta og ísetningu gerfihluta.
[enska] arthroplasty