lifrarportæð fannst í 1 gagnasafni

portæð kv
[Læknisfræði]
samheiti lifrarportæð
[skilgreining] Bláæð sem verður til við sameiningu efri garnahengisbláæðar og miltisbláæðar og klofnar að lokum í hægri og vinstri lifrarkvíslar. Tekur við blóði frá milti og meltingarvegi og skilar því til lifrar.
[enska] hepatic portal vein,
[latína] vena portae hepatis