linsur fannst í 5 gagnasöfnum

linsa -n linsu; linsur, ef. ft. linsa linsu|sjónauki; linsu|súpa

linsa nafnorð kvenkyn

gler sem er misjafnlega kúpt, notað í myndavélar og kíkja


Sjá 2 merkingar í orðabók

linsa
[Eðlisfræði]
samheiti sjóngler
[enska] lens

linsa
[Jarðfræði]
[skýring] endaslepp og linsulaga, óformleg eining í bergjarðlagafræðilegri flokkun
[enska] lentil,
[danska] linse,
[þýska] Linse

sjóngler
[Læknisfræði]
samheiti linsa
[enska] lens

linsubaun kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti linsa
[skilgreining] einær jurt af ertublómaætt;
[skýring] með hvít eða bláleit blóm og linsulaga fræbelgi sem í eru ein eða tvær linsubaunir
[norskt bókmál] lins,
[danska] linse,
[enska] lentil,
[finnska] linssi,
[franska] lentille,
[latína] Lens culinaris,
[spænska] lenteja,
[sænska] lins,
[ítalska] lenticchia,
[þýska] Linse

safngler
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
samheiti linsa
[enska] condensing/convex lens

linsa
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] condensing/convex lens

linsa
[Stjörnufræði]
[enska] lens

linsubaunajurt kv
[Plöntuheiti]
samheiti linsubaunir, linsur
[latína] Lens culinaris,
[sænska] lins,
[franska] lentille,
[enska] lentil,
[spænska] lenteja,
[þýska] Linse

1 linsa kv. (18. öld) ‘flatbaun; augasteinn, sjóngler’. To. úr d. linse (s.m.), ættað úr lat., sbr. lat. lens (ef. lentis) ‘sérstök vafningsjurt og aldin hennar’. Orðið er síðan haft um hluti sem svipar til aldinsins að lögun.


2 linsa kv. (nísl.) ‘smálasleiki; linur maður’; leitt af linur með s-viðsk.; linsulegur l. ‘linkulegur’. Sk. linka og linur (s.þ.).