litningafræði fannst í 1 gagnasafni

litningarannsóknir kv
[Læknisfræði]
samheiti litningafræði
[skilgreining] Sú grein erfðafræði sem fjallar um litninga og tengsl líkamlegra eða andlegra frávika við litningagalla.
[skýring] Heitið er einnig notað um starfandi deildir og hagnýta starfsemi í greininni.
[enska] cytogenetics