litvísir fannst í 1 gagnasafni

litvísir
[Eðlisfræði]
[enska] color index

litvísir
[Stjörnufræði]
[skýring] mælikvarði á lit (litrófsflokk) stjörnu, mismunur á birtu stjörnu eins og hún mælist á tveimur mismunandi litsviðum
[enska] colour index

litvísir kk
[Læknisfræði]
samheiti litbreytivísir
[skilgreining] Efni sem tekur litarbreytingum og getur með þeim sýnt hvenær breyting í tilteknu efnaferli hefur átt sér stað, s.s breyting á sýrustigi.
[enska] indicator