ljómandi fannst í 4 gagnasöfnum

ljóma ljómaði, ljómað

ljómandi

ljóma sagnorð

lýsa fallega, vera mjög bjartur

kertin ljómuðu í stofunni

stór demantur ljómaði á hálsfestinni


Sjá 2 merkingar í orðabók

ljómandi lýsingarorð

sem ljómar

ljómandi sól

þetta er alveg ljómandi


Fara í orðabók

ljómandi atviksorð/atviksliður

(til áherslu um e-ð jákvætt) mjög, einstaklega

þeim gengur ljómandi vel í skólanum

þetta er ljómandi góður matur


Fara í orðabók

ljóma so
andlit <hans, hennar> ljómar eins og tungl í fyllingu
<gleðin> ljómar <á andlitinu>
dagur ljómar
það ljómar af degi
andlit <hans, hennar> ljómar
Sjá 6 orðasambönd á Íslensku orðaneti

ljómandi lo

ljómi k. ‘skin, birta, geislaflóð; †sverð’; sbr. fær. ljómi, nno. ljome k. ‘skin’, sæ. máll. ljöm ‘norðurljós’, hjaltl. ljumi ‘fitugljái á vatni’. Sbr. ennfremur fe. léoma, fhþ. liomo ‘glans, geisli’; < *leuh-man- sk. ljós (1) (< *leuh-s-a-), ljón (2), leygur (2), -, logi, logn, lón; af ie. *leuk- ‘lýsa’, sbr. gotn. lauhmuni ‘elding, blossi’, lat. lūmen og lūx ‘ljós’, gr. leukós ‘hvítur’. Af sama toga er ljóma kv. † ‘geisli’ og afleidd so. ljóma ‘skína’, sbr. fær. ljóma (s.m.) og nno. ljoma (s.m.), sæ. máll. ljömma ‘braga (um norðurljós)’.