loft-vökvaborð fannst í 1 gagnasafni

loft-vökvaborð hk
[Læknisfræði]
samheiti loft- og vökvaskil
[skilgreining] Mót lofts og vökva í holrými sem inniheldur hvort tveggja, t.d. á röntgenmynd af lofti og vökva í görn, brjóstholi eða belg (cyst).
[enska] air-fluid level