lokaforvörn fannst í 1 gagnasafni

lokaforvörn kv
[Læknisfræði]
samheiti lokaforvarnir
[skilgreining] Fyrirbygging síðkominna afleiðinga sjúkdóms, vefjaskemmda eða áverka.
[enska] tertiary prevention