loks fannst í 5 gagnasöfnum

loks loks héldu þau heim

loks atviksorð/atviksliður

á endanum, að endingu, loksins

hann fékk loks að vita sannleikann

þau komust loks til byggða eftir hrakningarnar


Fara í orðabók

1 lok h. ‘endir, endalok, endir vetrarvertíðar’; sbr. fær. lok. Sjá ljúka, lok (2), loka (2), lokalykt og lúka (3).


2 lok h. ‘e.k. lokunarspeldi, hlemmur (á kistu, potti o.s.frv.); mjög lítil lúða (líkt við pottlok); †loka, lás; hirsla; †einsk. hvalbakur á bát,…’; sbr. fær. lok, nno. lok, sæ. lock, sæ. máll. luk, d. låg ‘lokunarspeldi,…’, fe. loc ‘lás, fangelsi’, fhþ. loh, loch (nhþ. loch) ‘læst byrgi, skýli; gat,…’, gotn. usluk ‘op’. Sjá ljúka, lok (1), loka (1 og 2) og lúka (2).


3 lok h. † ‘illgresi’; sbr. fær. lok, gd. lug, sæ. máll. luk (s.m.), nno. lok k., lauk k. ‘burkni’; líkl. tengt sæ. máll. blå- og hvitlokk(a) ‘anemóna’ og e. máll. luke ‘rófublað’. Oft talið í ætt við gr. lýgos ‘mjó og sveigjanleg grein’, sbr. laukur og lokkur (s.þ.). Aðrir tengja orðið við fe. lūcan ‘reyta (illgresi)’, fhþ. liohhan ‘draga út, reyta upp’ og lith. lú̄žti ‘brjóta’, og er það fullt eins sennilegt.