loksins fannst í 4 gagnasöfnum

loksins loksins er þessu lokið

loksins atviksorð/atviksliður

á endanum, að endingu, loks

ertu loksins kominn?

loksins fékk ég svar við fyrirspurninni


Fara í orðabók

1 lok h. ‘endir, endalok, endir vetrarvertíðar’; sbr. fær. lok. Sjá ljúka, lok (2), loka (2), lokalykt og lúka (3).


2 lok h. ‘e.k. lokunarspeldi, hlemmur (á kistu, potti o.s.frv.); mjög lítil lúða (líkt við pottlok); †loka, lás; hirsla; †einsk. hvalbakur á bát,…’; sbr. fær. lok, nno. lok, sæ. lock, sæ. máll. luk, d. låg ‘lokunarspeldi,…’, fe. loc ‘lás, fangelsi’, fhþ. loh, loch (nhþ. loch) ‘læst byrgi, skýli; gat,…’, gotn. usluk ‘op’. Sjá ljúka, lok (1), loka (1 og 2) og lúka (2).


3 lok h. † ‘illgresi’; sbr. fær. lok, gd. lug, sæ. máll. luk (s.m.), nno. lok k., lauk k. ‘burkni’; líkl. tengt sæ. máll. blå- og hvitlokk(a) ‘anemóna’ og e. máll. luke ‘rófublað’. Oft talið í ætt við gr. lýgos ‘mjó og sveigjanleg grein’, sbr. laukur og lokkur (s.þ.). Aðrir tengja orðið við fe. lūcan ‘reyta (illgresi)’, fhþ. liohhan ‘draga út, reyta upp’ og lith. lú̄žti ‘brjóta’, og er það fullt eins sennilegt.