luralega fannst í 4 gagnasöfnum

luralega

luralegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

luralegur lýsingarorð

sem ber sig illa, álappalegur, kauðalegur


Fara í orðabók

luralega ao
vera luralega vaxinn

luralegur lo

luri k. (18. öld) ‘stirðlega vaxinn maður; illa klæddur og durgslegur maður; †einsk. kúla eða kleppur á enda e-s; ljótur maður og afmyndaður (B.H.); sá sem er snúinn um liðamót og afmyndaður í vexti (JGrv.)’; luralegur l. ‘klunnalegur, stirðlegur; ræfilslega klæddur, durgslegur; ljótur (B.H.), snúinn um liðamót, illa vaxinn (JGrv.)’. Efalítið sk. lar, lera (1) og lurð; hugsanlega eru nno. lure k., kv. ‘kúadilla’, sæ. máll. lora (s.m.) og nno. luren ‘drungalegur, þyngslalegur; mollulegur (um loft)’ af sama toga og upphafl. merk. ‘e-ð svert, sila- og klunnalegt’. Vafasamt er að lo.-myndin lúralegr (með ú) í Orðabók B.H. eigi rétt á sér (prent- eða ritvilla, eða tengd lúr?). Sjá lurri; ath. lúralegur.