lykja fannst í 6 gagnasöfnum

lykja so_alm

lykja Sagnorð, þátíð lukti

lykja 1 -n lykju; lykjur, ef. ft. lykna

lykja 2 lukti, lukt

lykja sagnorð

loka (e-u), umlykja, umkringja (e-ð)

kalt vatnið lukti um hana


Fara í orðabók

Íslenskun á erlenda orðinu „ampule“ er hylki eða lykja.

Lesa grein í málfarsbanka

flaska
[Læknisfræði]
samheiti ampúla, hylki, lyfjabiða, lykja, púla
[skilgreining] Ílát, venjulega úr gleri og brætt aftur, ætlað til þess að geyma stungulyf.
[enska] ampul

lykja s. ‘loka; umlykja; ljúka’; sbr. nno. lykkja, sæ. lycka (fsæ. lykkia), gd. lykke ‘umlykja’. Sk. loka (3), ljúka og lúka (3) (< *lukjan).