lyktir fannst í 6 gagnasöfnum

lykja 1 -n lykju; lykjur, ef. ft. lykna

lykja 2 lukti, lukt

lykt 1 -in lyktar; lyktir leiða til lykta; lyktir málsins

lykt 2 -in lyktar finna lykt; lykt|næmi; lyktar|leysi

lykta lyktaði, lyktað málinu lyktaði vel; hún lyktaði af rósinni

lykja sagnorð

loka (e-u), umlykja, umkringja (e-ð)

kalt vatnið lukti um hana


Fara í orðabók

lykt nafnorð kvenkyn

efni í umhverfinu sem orkar á þefskynjunina, þefur

fannstu lyktina af sápunni?

það var vond lykt af fiskinum


Fara í orðabók

lykta sagnorð

ljúka, enda (á e-n hátt)

fótboltaleiknum lyktaði með jafntefli

þessu lyktaði þannig að hann bað mig afsökunar


Fara í orðabók

lykta sagnorð

þefa (af e-u)

lykta af <blóminu>


Sjá 2 merkingar í orðabók

lyktir nafnorð kvenkyn fleirtala

lok eða niðurstaða úr máli

málið fékk farsælar lyktir

leiða <deiluna> til lykta

komast að niðurstöðu í deilumáli


Fara í orðabók

lykt no kvk
leiða <málið, deiluna> til lykta
að lyktum
ráða <málinu> til lykta
ganga á lyktina
renna á lyktina

lyktir no kvk flt

Íslenskun á erlenda orðinu „ampule“ er hylki eða lykja.

Lesa grein í málfarsbanka


Rétt er með farið að segja að lyktum (sem merkir: síðast, að lokum) og leiða eitthvað til lykta (sem merkir: ljúka einhverju) en ekki „leiða eitthvað að lyktum“.

Lesa grein í málfarsbanka

lykt
[Læknisfræði]
[enska] smell

flaska
[Læknisfræði]
samheiti ampúla, hylki, lyfjabiða, lykja, púla
[skilgreining] Ílát, venjulega úr gleri og brætt aftur, ætlað til þess að geyma stungulyf.
[enska] ampul

þefur
[Læknisfræði]
samheiti lykt
[latína] odor,
[enska] smell

lykt
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] smell

þefur kv
[Uppeldis- og sálarfræði]
samheiti angan, ilmur, lykt
[skilgreining] þeir eiginleikar efnis, sem hafa áhrif á þefskyn
[enska] odour

niðurstaða kv
[Upplýsingafræði]
samheiti álit, lyktir
[franska] conclusion,
[enska] conclusion,
[norskt bókmál] konklusjon,
[hollenska] conclusie,
[þýska] Schlussfolgerung,
[danska] konklusion,
[sænska] konklusion

lykja s. ‘loka; umlykja; ljúka’; sbr. nno. lykkja, sæ. lycka (fsæ. lykkia), gd. lykke ‘umlykja’. Sk. loka (3), ljúka og lúka (3) (< *lukjan).


1 lykt kv. ‘lok, endalok’; sbr. nno. lykt, sæ. máll. og fsæ. lykt, sæ. (ända)lykt, d. (ende)ligt (s.m.); < *lukið(j)ō, sk. loka (3), lykja og lúka (3). Af lykt kv. er leidd so. lykta ‘ljúka’, sbr. nno. og sæ. lykta (s.m.).


2 lykt kv. ‘angan, þefur’; sbr. fær. og nno. lykt. To., ættað úr lþ., eiginl. s.o. og loft. Sjá lukta (2). Af lykt kv. er leidd so. lykta ‘anga, þefja, þefa’.


3 lykt kv. (17. öld) ‘ljósker, skriðljós’. To. úr d. lygte < mlþ. luchte, sbr. mhþ. liuhte, nhþ. leuchte (s.m.), sbr. ne. light, nhþ. licht (fe. léoht, fhþ. lioht), gotn. liuhaþ ‘ljós’. Sjá lugt, lukt (1).


lykta s. (þt. lykta) † ‘loka, læsa’; sbr. nno. lykta (s.m.). Tæpast nafnleidd so. af lykt (1), fremur leidd af loka (3) og lykja með t-viðsk., < *lukitjan.