mállýskufræði fannst í 2 gagnasöfnum

mállýskufræði kv
[Málfræði]
[skilgreining] Sú fræðigrein sem fæst við skoðun og rannsókn á mállýskum, einkum svæðisbundnum, kallast MÁLLÝSKUFRÆÐI.
[enska] dialectology