mælipípa fannst í 1 gagnasafni

mælipípa
[Eðlisfræði]
[enska] burette

býretta kv
[Efnafræði]
samheiti mælipípa
[skilgreining] bein, kvörðuð glerpípa, opin að ofan en með krana á neðri enda.
[skýring] Renna má vökva úr býrettu í dropatali; notuð til að skammta vökva út í lausn, t.d. við títrun.
[danska] burette,
[enska] burette,
[franska] éprouvette graduée

mælipípa kv
[Efnafræði]
samheiti dreypari
[skilgreining] mjótt gler- eða plaströr;
[skýring] notuð til að mæla litla vökvaskammta eða flytja þá milli íláta.
[danska] pipette,
[enska] pipette