mænuástunga fannst í 1 gagnasafni

mænuástunga kv
[Læknisfræði]
samheiti mænuvökvaástunga
[skilgreining] Ástunga á innanskúmsbili (subarachnoid space) mænu.
[skýring] Oftast gerð til að ná sýni úr mænuvökva.
[enska] lumbar puncture