mólýkót fannst í 1 gagnasafni

mólýbdenglans kk
[Efnafræði]
samheiti mólýbdenít, mólýkót
[skilgreining] steind mólýbdensúlfíðs, MoS2;
[skýring] kristallast í sexhyrnda kerfinu; harka 1–1½; helsta hráefni mólýbdens; líkist grafíti að eiginleikum; notað t.d. sem íbætir í smurolíur.
[danska] molybdænglans,
[enska] molybdenite,
[franska] molybdènite