mónóamín-oxídasahemill fannst í 1 gagnasafni

mónóamín-oxídasahemill kk
[Læknisfræði]
samheiti mónóamín-oxídasahindri
[skilgreining] Efni eða efnasamband sem dregur úr eða stöðvar virkni ensíms í flokki mónóamín-oxídasa.
[enska] monoamine oxidase inhibitor