möndlugrasker fannst í 1 gagnasafni

grasker hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti mergja, möndlugrasker, möndlukúrbítur
[skilgreining] klifurplanta af graskersætt, upprunnin í hitabelti Ameríku;
[skýring] ræktuð í mörgum afbrigðum vegna aldinanna sem eru einkum höfð sem grænmeti. Greint er m.a. milli glóðarkerja, kúrbíta og dvergbíta.
[danska] mandelgræskar,
[enska] pumpkin,
[franska] courge,
[latína] Cucurbita pepo,
[spænska] calabaza,
[sænska] matpumpa,
[ítalska] zucchina,
[þýska] Gartenkürbis

grasker hk
[Plöntuheiti]
samheiti dvergbítur, glóðarker, kúrbítur, mergja, möndlugrasker, möndlukúrbítur
[latína] Cucurbita pepo,
[sænska] pumpa,
[finnska] kurpitsa,
[enska] field pumpkin,
[norskt bókmál] gresskar,
[þýska] gemeiner Kürbis,
[danska] græskar