makindalega fannst í 4 gagnasöfnum

makindalega

makindalegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

makindalega atviksorð/atviksliður

á makindalegan hátt, þægilega

hann hallaði sér makindalega aftur í stólnum


Fara í orðabók

makindalegur lýsingarorð

sem hefur það gott og lætur fara vel um sig

hún lá makindaleg í sólbaði í gær


Fara í orðabók