marrandi fannst í 6 gagnasöfnum

marra Sagnorð, þátíð marraði

marra marraði, marrað

marra sagnorð

braka lágt

það marraði í mölinni undan fótum hans

ég heyrði marra í stiganum


Fara í orðabók

marra so
[Læknisfræði]
samheiti braka, skrjáfa
[enska] crepitate

brakandi
[Læknisfræði]
samheiti marrandi, skrjáfandi
[skilgreining] Myndar hljóð sem lýst er sem braki, marri eða skrjáfi.
[enska] crepitant

1 marra s. ‘braka, hrikta, ískra’; sbr. sæ. máll. marra ‘mögla, nöldra’; sk. nno. marma ‘niða, ólga, drynja’, fi. marmara- ‘þytur’, lith. márva, mérva ‘geitungur’. Af so. marra er leitt marr h. ‘brak’. Sjá murra.


2 marra s. (nísl.) ⊙ ‘fljóta í vatnsskorpunni í hálfu kafi’. Staðbundin frb.mynd af mara (2).