massaverkunarlögmál fannst í 1 gagnasafni

massaverkunarlögmál hk
[Efnafræði]
[skilgreining] lögmál sem felur í sér að hraði efnahvarfs við fast hitastig sé í hlutfalli við margfeldi af virkni efnanna sem þátt taka í hvarfinu.
[skýring] Efnajafnvægi næst í jafngengu efnahvarfi þegar hvarfið gengur jafnhratt í báðar áttir.
[danska] massevirkningsloven,
[enska] the law of mass action