meiðsl fannst í 4 gagnasöfnum

meiðsl (einnig meiðsli) -ið meiðsls; meiðsl

meiða s. ‘særa, skadda, laska; †misþyrma, gelda; móðga, ærumeiða’; sbr. fær. meiða, nno. meida ‘særa, skadda, lesta’. Sk. fhþ. gimeit, fe. gemād, mǣded (ne. mad) ‘vitskertur’, lith. ap-maitinti ‘særa’, maĩtėlis ‘geltur (kappalinn) göltur’, fi. méthati ‘særir’; meiða < *maiþjan < *mai-t- eða *mǝi-t-, sk. meita (< *mai-d- eða *mǝi-d-) og fír. máel (< *mai-lo-) ‘sköllóttur, hornlaus’. Aðrir telja meiða í ætt við gotn. maidjan ‘breyta, falsa’, fe. mīðan ‘forðast, fela,…’ og ísl. missa (2). Vafasamt. Af so. meiða er leitt no. meiðsl(i), †meizl h.ft. ‘sár, lemstrun,…’, sbr. fær. meiðsl (< *maiþisla-). Sjá meita; ath. meiðm~(2).