meistaralega fannst í 3 gagnasöfnum

meistaralega

meistaralegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

meistaralega atviksorð/atviksliður

á meistaralegan hátt, frábærlega

leikkonan lék hlutverk móðurinnar meistaralega


Fara í orðabók

meistaralegur lýsingarorð

sem er eins og meistari, frábær

túlkun leikarans á hlutverki gamla mannsins var meistaraleg


Fara í orðabók

meistaralegur lo
með meistaralegri list