melónupera fannst í 1 gagnasafni

melónupera kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti trjámelóna
[skilgreining] aldin jurtar af náttskuggaætt sem er upprunnin í Suður-Ameríku;
[skýring] á stærð við epli; með slétt, gulleitt eða -grænt hýði með dökkum röndum; aldinkjötið ljóst, safaríkt og ilmandi; notað líkt og melónur
[norskt bókmál] ?,
[danska] melonpære,
[enska] pepino,
[finnska] pepino,
[franska] pépino dulce,
[latína] Solanum muricatum,
[spænska] pepíno dulce,
[sænska] pepino,
[ítalska] pepino,
[þýska] Pepino

melónupera kv
[Plöntuheiti]
[spænska] pepino dulce,
[þýska] Melonenbirne,
[latína] Solanum muricatum,
[sænska] pepino,
[franska] poire melon,
[enska] melon-pear